þriðjudagur, 25. júní 2013

Óskalisti

Nú styttist í stórafmæli hjá okkur mæðgum, Dalía verður 1 árs og ég 20 ára.
Þá má ég láta mig dreyma um eitthvað fallegt, og í þetta skiptið er mjög margt á óskalistanum.
Satt að segja er það svo mikið að ég man það ekki einu sinni allt.


Hálskragi - til í búð sem heitir Kaupmaðurinn og er staðsett
á Ísafirði - hrikalega flottur.

Vatnajökull Primaloft jakki - fæst í 66°.
NIKE FREE TR FIT 3 skór - fást í nikeverslun.is - er alltof
skotin í þessum lit.
Fallegar snyrtivörur.
Nike hlaupajakki - fæst í nikeverslun.is
Skartgripasnagi úr HRÍM - einnig eru helling
af flottu skarti sem mig langar í þar.
Viking Kicks gúmmískór - fást í skor.is , finnst þeir bara svo
alltof skemmtilegir.
Er alltaf til í flott íþróttaföt.
Eames RAR stóll - til í Pennanum - alltof dýr
en ég get látið mig dreyma.
Heiðmörk húfa - fæst í 66°.  

2 ummæli:

  1. En hvernig er Óskalistinn hennar Dalíu

    kveðja
    Rut

    SvaraEyða
  2. Hún bað ekki um neitt sérstakt ;) hugsa að hún yrði sátt við allt !

    SvaraEyða