Við mæðgur nutum þess að labba niður Laugarveginn í veðurblíðunni, eftir að ég kom mér loksins úr náttfötunum um tvö leitið. Á meðan sá Daníel um að mála gestaherbergið, sem við erum búin að vera að taka í gegn í vikunni. Það er að vísu ekki alveg tilbúið, eigum eftir að finna fatastand og eitthvað sætt á græn/bláa vegginn.
Ég læt fylgja með myndir frá deginum í dag !
![]() |
miðbærinn var æði í dag |
Sé það vantar plexikríu á vegginn hehehe :)
SvaraEyðaHaha jà segðu ;) !
SvaraEyðanei vá en fínt hjá ykkur!
SvaraEyða