laugardagur, 8. júní 2013

BB Krem

Ég keypti mér BB Krem um daginn, og það er algjör snild. Nivea Daily Essentials BB kremið sléttir úr fínum hrukkum, jafnar bæði húðina og húðlitinn og ver húðina gegn sólinni í leiðinni sem kemur sér vel í sumar.
Kremið bæði mýkir húðina og dregur fram þinn náttúrlega húðlit.
Hentar vel fyrir þær dömur sem eru að leitast eftir frísklegu útliti og alls ekki miklum farða.



aðeins frísklegri á seinni myndinni




1 ummæli:

  1. Auhh mitt Nivea með lit var einmitt að klárast! Kaupi þá BB næst :) ..ámorgun!

    SvaraEyða