Mágkona mín sem rekur stofuna sína Yfir höfuð tók þetta að sjálfsögðu að sér og reyndi í leiðinni að fá mig til að bakka út úr þessu til að vera viss um að ég vildi þetta. Ég auðvitað stóð fast á mínu, enda var ég búin að ákveða mig.
Ég er rosalega sátt, og sé sko alls ekki eftir neinu !
![]() |
fyrir og eftir |
Engin ummæli:
Skrifa ummæli